divider

divider

Afmælis-Jóla-Desember


Í tilefni dagsins þá langar mig að sýna ykkur skemmtilegt og heimatilbúið jóladagatal.
Dagatalið getur auðveldlega verið heimatilbúið og er sett saman eins og músastigi :)
Inni í hverjum hring leynast svo skemmtileg skilaboð fyrir hvern dag, sem gætu vísað á einhverja skemmtilega gjöf, eða bara eitthver falleg setning fyrir hvern dag :) - það er bæði hægt að láta músastigann stækka með hverjum deginum sem líður eða setja hann saman allann til að byrja með og láta hann svo minka :)allavega þá finnst mér þetta falleg og jólaleg hugmynd :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli