divider

divider

Minn Ásmundur

Það er mér sönn ánægja að segja ykkur frá því að tillaga sem ég, Edda Gylfadóttir og Helga B. Jónasardóttir sendum saman inn í hönnunarsamkeppni Ásmundarsafns, bar sigur úr býtum í gær.

Hægt er að skoða okkar tillögu ásamt 14 öðrum flottum tillögum sem til greina kemur að framleiða, á safninu til 15. Maí

Hér má sjá myndir af tillögunni okkar sem við köllum "Minn Ásmundur"
En hugmyndin er púsl sem bæði púslast 2D og 3D og getur sá sem púslar búið til sinn eigin skúlptúr og haft uppá punt.3 ummæli:

 1. Hæhæ datt inná þetta blogg hjá þér, mjög skemmtilegt:)
  Mætti ég spurja hvað þú ert að læra?
  -Svana

  SvaraEyða
 2. Afsakaðu hvað ég svara seint... :)
  Ég er útskrifuð úr vöruhönnun frá LHÍ

  SvaraEyða
 3. Ok, datt í hug að þú værir að læra það eða útskrifuð. Er sjálf að læra vöruhönnun og varð svo heilluð af síðunni þinni... Virðumst hafa mjög líkann smekk haha:)
  kv.Svana

  SvaraEyða