divider

divider

Land of Giants

Ameríska arkitektastofan Choi + Shine Architects hefur hannað mjög skemmtilega rafmagnslínu-kalla sem bera heitið Land of Giants hannaða sérstaklega fyrir íslenskt landslag :)

Það væri gaman að ferðast um landið og sjá þessar skessur upp um öll fjöll :)
Vonandi kemur þetta einhverntímann í framtíðinni... það passar vel inní sögu landsins og er miklu skemmtilegra fyrir augað :)


4 ummæli:

 1. Ég var einmitt að skoða þetta um daginn. Soldið skemmtilegt :)

  kv.Guðrún Björk

  SvaraEyða
 2. vei!!! ég elska komment!

  Takk fyrir að gefa feedback elsku Gudda :)

  SvaraEyða
 3. Mér finnst þetta rosalega kúl!

  SvaraEyða
 4. Ekkert mál elsku Gudda :) Ég fylgist reglulega með ;)

  kv.
  Guðrún Björk

  SvaraEyða