Þessi skemmtilegu húsgögn eru eftir hönnunarstúdíóið
KamKam. En þau í hönnunarteyminu þar hafa í raun klætt húsgögnin fallega í, bætt hnöppum og ólum eins og húsgögnin séu öll komin í sparikápuna :)
Mér finnst litli blái skenkurinn og kollarnir tveir algjört æði!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli