divider

divider

jólabaksturinn :)

Nú er að hefjast jólabakstur í öðruhverju húsi. Ég er reyndar ekki byrjuð, enda ætla ég að velja vel uppskriftir þetta árið svo að kökurnar borðist :)

Þetta finnst mér ótrúlega falleg skreyting ef von er á gestum á aðventunni...og ekki svo flókið.
það er jafnvel bara hægt að klippa niður jólapappírinn í renninga og grafa svo bara upp grillpinnana frá því í sumar :)


1 ummæli: