divider

divider

Urban Outfitters

Mér finnst alltaf alveg ævintýralegt að fara inn í Urban Outitters úti.
En þegar maður fer sjaldan út útaf kreppu...ehemm.. og tímaleysi...þá skoðar maður bara á netinu :) Hérna!

Að sjálfsögðu var þarna eitthvað til sem mig langar að fjárfesta í :)

Vantar manni ekki alltaf púða?


Svo eru það þessi blóm, sem eru veggskreyting.
Ég væri alveg til í að eiga svona...svo að sjálfsögðu útfærir hver og einn sinn vegg, sem gerir vöruna ennþá skemmtilegri :)
Ég er ekki frá því að ég hafi séð þessi blóm á vegg í einhverjum Gossip Girl þættinum.. :)


...og að sjálfsögðu fann ég þarna fullt af fallegum fötum og skóm sem mig langar líka :)
en meira um það seinna....

3 ummæli:

  1. Þessi blóm fást líka í Tekk :)

    - Ásta .. sem datt óvart inn á bloggið þitt frá frugalin :)

    SvaraEyða
  2. sem segir mér að ég þarf greinilega að fara að drífa mig í búðir að skoða :)
    takk stelpur :)

    SvaraEyða