divider

divider

Kjötbretti


Hér fyrir neðan má sjá eina af nýjustu vörum úr smiðju Björg í bú :)

Skurðarbretti sem hefur fengið nafnið "Kjötbretti" sem gert er úr beyki-límtré.
Eins og sjá má þá er brettið gert eftir útlínum á nautskrokki og gæti hvaða kjötvinnslumaður séð að raufarnar fyrir safann úr kjötinu sýna hvernig skrokkurinn er bútaður niður.
Brettið mun fást í Epal núna fyrir jólin og einnig er hægt að panta það hjá Björg í bú: bjorgibu@gmail.com


Engin ummæli:

Skrifa ummæli