divider

divider

Góða helgi :)

Þetta finnst mér fallegt og skemmtilegt jólaskraut sem hægt er að gera með börnunum.

Á efri myndinni þarf til glært einnota plastmál, spotta/borða og jafnvel perlur, einnota hvíta glasamottur, lím  og eitthvað fallegt til að setja inní ;)

og á neðri mynd þarf gamla sokka (fyrir húfu), tómar klósettrúllu og málningu ásamt einhverju skrauti sem hver og einn velur að setja á :) 

flott og skemmtilegt fyrir lítinn pening og skemmtilegar minningar sem skapast :) 

svo skemmir ekki fyrir að þetta er svo góð endurvinnsla :) 




Engin ummæli:

Skrifa ummæli