divider

divider

Jólastjarna

Fyrir hver einustu jól reyna flestir að gera eitthvað smá jólaföndur. Margir nenna því kannski ekki lengur og kenni ég þar um "frúarpjatti" :) 
En það er alveg hægt að gera fallegt jólaföndur og gera það jafnvel svolítið persónulegt og í stíl við eitthvað annað fallegt á heimilinu :) 
Hér fyrir neðan er uppskrift að fallegri jólastjörnu sem lítið mál er að gera :) 
það sem þarf til er lím, skæri og fallegur pappír. Og svo þarf auðvitað uppskriftina að stjörnunni sem er hér fyrir neðan. 
Myndirnar skíra sig sjálfar held ég :) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli