Þetta þríeyki fann ég í gömlu drasli frá mömmu minni og pabba.
Ég man ekki eftir því að mamma hafi haldið eittvað sérstaklega uppá þetta þegar ég var lítil og man alls ekki eftir því að hún hafi haft þetta fyrir punt.
En svo eignuðust þau sumarbústað og þetta var sett uppá hillu þar og látið rykfalla.
Enginn sá neitt við þetta og öllum fannst þetta ljótt drasl.
Ég hirti þetta.
Svo sansaði uppþvottavélin þetta... gaf þessu glansinn aftur og þetta er líka svona ótrúlega fínt og skemmtilegt í stofunni minni... rokkar hana pínu upp :)
Mér finnst þetta hrikalega flott :)
Sammála...mér finnst þetta æði!
SvaraEyða