Svona er hægt að nýta gamalt garn.
búa til fallega fléttu og svolítið langa úr garninu og binda um höfuðið.
Nýta svo endann í snúðinn eða þá greiðslu sem hver kýs.
Það er líka fallegt að hafa garnið í hárfléttunni ef hárið er nógu langt til að flétta það :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli