divider

divider

BókahillAN

Það er einn veggur í stofunni minn sem er alveg auður... frekar stór veggur líkt og þessi hér fyrir neðan. 
Ég er alltaf að reyna að finna það rétta á vegginn.

ég held ég hafi fundið það. 

Hillan er eftir hönnuðinn Olivier Dollé franskan hönnuð :)Engin ummæli:

Skrifa ummæli