divider

divider

Ikea hacker - babycrib

Þetta ótrúlega fallega barnarúm er hægt að kaupa ducduc.
En að sjálfsögðu er það afskaplega dýrt og óhagstætt miðað við hvað börnin stoppa stutt í rimlarúmi.
En rúmið kostar rúma 1500$ sem er um 180.000 kr íslenskar
hvað er það á milli vina?


En eins og svo oft áður kemur Ikea til bjargar.
Með því að púsla saman Ikea rimlarúminu Gulliver, kaupa hvíta plötu í eldhúsdeild Ikea og hvíta hillu kom út þetta fallega barnarúm sem er alls ekki langt frá ducduc rúminu dýra.
Fallegt rúm fyrir MIKLU minni pening :)


1 ummæli:

  1. Vá hvað þetta er sniðugt og bara miklu flottara finnst mér ;)

    SvaraEyða