divider

divider

Ósýnilegir skór/ Invisible shoe


Brasilíski hönnuðurinn Andreia Chaves hefur hannað þessa skemmtilegu skó í samstarfi við Freedom of Creation í Amsterdam. 
Þeir eru reyndar ekki til í alvöru og þessir hér á myndinni hafa einungis verið prentaðir út úr þrívíddarprentara og eru því úr gifsi.... og ekki hægt að vera í þeim....ennþá allavega.

Trylltir!


Væri til í að eiga speglaskóna! 

1 ummæli:

 1. Hæ Guðrún,
  mikið var gaman að lenda inni á blogginu þínu... en ég var að googl-a "heklaðar muffins" og þá kom síðan þín upp :o)
  Frábært blogg hjá þér, það fer í Favorites!
  Gangi þér vel, og bestu kveðjur frá Hallormsstað.
  Katý

  SvaraEyða