divider

divider

Ræðubindi


Þessi skemmtilegu bindi voru kynnt á hönnunarmarsinum. 
En það sem er svo skemmtilegt við þau er að þetta eru Ræðubindi! Þ.e. að það er hægt að kaupa bindið fyrir eitthvað sérstak tilefni með tilbúinni ræðu sem þú fyllir svo bara nöfnin inní.
Hægt er að fá ræður fyrir öll tækifæri s.s. Þakkar-ræðubinbi og Brúðkaups-ræðubindi og ýmislegt annað skemmtilegt :) 
Stefán Pétur Sólveigarson á heiðurinn af þessari hugmynd!

Nauðsynlegt að fjárfesta í svona bindi :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli