divider

divider

GERIST

Þær Dedda og Kristín Birna í GERIST frumsýndu nýja, ótrúlega fallega sápu nú um liðna helgi. 
Reykjaví Soap.
Sápan er sundlaugarblá og er eins og heitapottur í Laugardagslauginni. 
Sápan fer ótrúlega fel á vaskborði og er svo falleg að það er spurning um að maður tými að nota hana. 

En hún er samt komin á lista yfir þá hluti sem verða keyptir á mitt heimili á árinu....ásamt Reykjavík Towel handklæðinu :) 
Þær stöllur frumsýndu líka ótrúlega fallegt myndband fyrir vörurnar sínar.
Gefur vörunum skemmtilega stemmningu.Engin ummæli:

Skrifa ummæli