divider

divider

DIY: Gull og gimsteinar :)

Það má alveg endurnýta gamalt dót úr barnaherberginu í eitthvað svona skemmtilegt :) 

Fallegt en öðruvísi hálsmen er eitthvað sem allar stelpur vilja eiga... og ekki er verra ef það hefur eitthvað tilfinningalegt gildi... gamalt leikfang sem maður átti þegar maður var lítill... svo er líka skemmtilegra að bera skratið þegar maður hefur búið það til sjálfur :) 

Þetta mun ég pottþétt prufa að gera!

Þetta segir sig eiginlega bara sjálft hvernig þetta er gert... munið bara að grunna áður en þið spreyið :)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli