divider

divider

Frítími

Fólk gerir ýmislegt í frítíma sínum.
Ég rakst á svipað verkefni og listamenn í París gerðu. Þar sem þeir settu garn í götuholur.

Maður að nafni Jan Vormann fór að setja legokubba í sprungna veggi. Það vatt svo upp á sig og úr varð Dispatchwork. Sem hefur farið víða um heiminn og fjölmargir tekið þátt.

Toulouse í Frakklandi

Tarragona í Kataloníu á Spáni

Tel Aviv í Ísrael

Bocchignano á Ítalíu

Belgrad í Serbíu

Amsterdam í Hollandi
Nú þarf einhver að taka það að sér að koma þessu til Íslands.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli