divider

divider

Pixluð hönnun

Hinn spænski Cristian Zuzunaga er mikið fyrir pixla. Ég var ekki mikið fyrir pixlaðar myndir fyrr en ég sá hvað hann gerir.

Geggjuð motta
Ég væri svo til í að hafa sófann minn troðinn af þessum púðum!

Margir litríkir klútar til hjá honum,
Hann er með netverslun hér

Hann verður með sýningarherbergi í London Design Festival núna í september. Þar sem hann sýnir meðal annars þetta verk.


Og já ef ég var ekki búin að nefna það, ég elska liti.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli