Þessa skemmtilegu bókahillu hannaði Stefan Ulrich.
En það sem er svo skemmtilegt við hana er að það er hægt að færa "lyklana" á hillunni upp og niður eftir þörfum og nota þá eins og myndin sýnir, bæði til þess að hafa undir bókunum og sem bókastoðir.
mig langar pínu í svona! :)
Já...og smá viðbót :)
Eins og þið sjáið kæru lesendur, á seinustu tveimur færslum, þá bauð ég vinkonu minni að reka bloggið áfram með með mér :) þannig að nú fáið þið kannski örlítið fjölbreyttari lesningu...en engu að síður skemmtilega lesningu :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli