divider

divider

Stilkar

Ása Tryggvadóttir, keramiker, hefur hannað ótrúlega fallega vasa úr postulíni sem að eru mótaðir eftir stilkum Ætihvannarinnar. 
Það er ekki hægt að segja annað en að vasarnir færa náttúruna heim í hús :) 

Ég keypti einn svona fallegan vasa í leirlistabúð á Ingólfsstræti en þeir voru þar uppstilltir í glugganum og ég heillaðist strax! - og planið er auðvitað að eiga sirka 3 saman því þeir eru fallegastir í hóp finnst mér :) 

Það er ekki leiðinlegt að setja blóm í svona fallega vasa! 

hægt er að skoða vörurnar hennar Ásu á facebook.Engin ummæli:

Skrifa ummæli