divider

divider

Litapallettur

Ef einhver er að spá í litasamsetningu. Mála veggi, hanna, föndra eða fyrir handavinnu þá fann ég hrikalega sniðuga síðu til að skoða.
Konan sem er með síðuna Design Seed er algjörlega í þessu, að spá í litum. Þarna má finna óendanlega mikið af litapallettum sem hún hefur sett saman. Að auki hefur hún líka gefið út nokkrar bækur með litunum "sínum".





Engin ummæli:

Skrifa ummæli