divider

divider

Jólapakka-innpökkun :)

Mér finnst alltaf svo gaman að pakka inn gjöfunum fyrir jólin.. og það er orðin hefð að pakkarnir sem fara frá mér eru alltaf með eitthvað þema ár hvert :) 

Þetta finnst mér ótrúlega skemmtileg hugmynd :) - grípa í saumavélina og sníða til nokkra jólapakka úr pappír sem að jafnvel börnin eru búin að teikna á... og sauma svo pappírinn saman. 

En þá þarf líka að passa að sauma ekki í jólagjöfina sjálfa :) 

Hvernig ætlið þið að pakka inn gjöfunum í ár? 
Endilega látið í ykkur heyra...:) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli