divider

divider

Persónulegar jólakúlur!

Þetta finnst mér OFSALEGA falleg jólagjöf! - Persónuleg jólakúla! 

Þeir hjá Reiko Kaneko vinna í postulíni og gera þessar ótrúlega fallegu og skemmtilegu jólakúlur fyrir fólk ár hvert. Reyndar taka þeir pantanirnar í október... en það er ágætt að vita að því fyrir næsta ár... tíminn er hvort sem er svo fljótur að líða :) 
Þeir eru líka með ýmislegt annað skemmtilegt gert úr postulíni sem gaman er að skoða... Njótið vel!
1 ummæli:

  1. það er íslensk kona að gera svona jólakúlur

    SvaraEyða