divider

divider

Páskafrí

Nú eru skólabörnin okkar fallegu komin í páskafrí og eitthvað þarf að hafa ofanaf fyrir þeim á meðan við fullorðna fólkið klárum vinnuvikuna fyrir páskafrí. 

Hér er eitthvað sem má gera :) 

Það sem þarf er bara að steikja nokkur egg á pönnu með matnum og hirða svo skurnina, þrífa vel, bræða upp kertaafganga og nota gömul afmæliskerti sem þvælast endalaust fyrir sem kveikiþráð :) 

Agalega lekkó og skemmtilegt á borðstofuborðið með páskasteikinni :) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli