Vöruhönnuðurinn Lee Ki Seung hannaði þessa línu af vörum sem sést hérna fyrir neðan undir nafninu "Inbetween"
Þessar vörur voru allar til sölu á DesignBoom sölubásnum á Stockholm Furniture Fair í Febrúar.
Ég að sjálfsögðu fjárfesti í svona fallegum disk með fuglasporum, en hann fékk í lið með sér fugla til að spora á diskana með því að setja þá út með fuglamat áður en postulínið harnaði :) skemmtilegt :)
Á neðstu myndinni má sjá skemmtilegann bakka sem er negatívan af trjám og himninum :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli