divider

divider

Skemmtilegir Stigar ! :)

Í eldri húsum er oft að finna fallega stiga sem gaman er að taka pínu í gegn. 
Ef börn eru á heimilinu má oft leika sér pínu með stigann eins og hér er gert fyrir neðan með tölum. 
það gæti líka verið fallegt að hafa einhverja uppörvandi kveðju sem hægt er að lesa á leiðinni upp, eins og sjá má á seinustu myndinni... sá stigi er nú reyndar ofskreyttur að mínu mati... en það gæti verið fallegt á svörtum stiga að vera með hvíta stafi. :) eða öfugt :) 
Svo má nýta stigann fyrir geymslupláss :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli