divider

divider

Sumarleyfis-bloggpása

Fyrir ykkur sem kíkið reglulega þá vildi ég láta ykkur vita að ég ætla mér að taka smá blogg-pásu næstu daga sökum sumarleyfis og almennrar leti. :) 
Ég kem aftur hress og kát eftir nokkra daga með eitthvað rosalegt góss til að sýna ykkur. 

En á meðan megið þið fá hérna smá sník á það sem ég er að dunda í. 
Þetta mun verða á endanum stóll. :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli