divider

divider

Besla by Brynja Emils


Besla er nýtt íslenskt merki sem er að ryðja sér braut inn á barnafatamarkaðinn.
Brynja Emilsdóttir á heiðurinn af þessum fallegu fötum sem eru að detta í búðir þessa dagana en hún vann að línunni í samvinnu við grafíska hönnuðina Lindu Ólafs og skvísurnar í Hnoss sem að teiknuðu munstrin á fötin. 

Brynja framleiðir einnig ungbarnavöggusett, værðarvoðir og kósýteppi (sjá neðar). 
Það er komið eitt stykki svona fallegt teppi á minn innkaupalista.2 ummæli:

  1. Vá hvað þetta eru flott barnaföt - mynstrið er æðislegt!

    SvaraEyða
  2. Mjög flott allt saman :)

    SvaraEyða