divider

divider

Falleg íbúð í Skotlandi

Þessi fallega íbúð er staðsett í Skotlandi og er heimilið hennar Deborah. Hún hefur greinilega auga fyrir fallegum hlutum og þarna má finna eitthvað af íslenskri hönnun hjá henni :) 
Fallegt og svolítið svart/hvítt. 


1 ummæli:

  1. ÉG ELSKA þessa íbúð...er búin að vera að skoða myndirnar þarna aftur og aftur.
    Mitt hús verður copy paste af þessu einn daginn! (fyrir utan hvíta gólfið, eins mikið og það lítur vel út þá held ég að ég nenni ekki að standa í þryfum á því) ;)

    SvaraEyða