divider

divider

Kósýtími og kertaljós

Þessir fallegu kertastjakar eru búnir til úr þeim ólíku efnum sem steinsteypa, leður og málmar eru.  
Stjakarnir eru hannaðir af skoska hönnuðinum David Taylor sem sameinar þarna ólík efni en á svo fallegann hátt að mig langar mest að eiga þá alla og hafa þá fallega uppraðaða á borðstofuborðinu mínu.
Tilvalið svona fyrir haustmyrkrið. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli