divider

divider

Hús&Híbýli

Eins og gefur að skilja þá er ég forfallinn aðdáandi Hús&Híbýla. Búin að vera áskrifandi síðan ég var nánast unglingur og elska að fá blaðið inn um lúguna hjá mér :) 
Facebook síða blaðsins skellti inn þessari rosalega fínu mynd í gær sem sýnir örlítið hverju við eigum von á í næsta blaði sem kemur út á fimmtudaginn :) 
Þessi Barbapabba-fjölskylda er heimagerð og búin til af henn Berglindi Sigmarsdóttir, höfundi bókarinnar Heilsuréttir Fjölskyldunnar. Berglind býr í eyjum og af þessari mynd að dæma þá er spennandi innlit heim til hennar í blaðinu :) 
Hlakki hlakki! 


1 ummæli:

  1. Þessir steinar voru eimmit það fyrsta sem ég rak augun í þegar ég flétti blaðinu...ég ætla að stela þessu! hehe

    SvaraEyða