divider

divider

Jólakortin


Ég geri ráð fyrir því að þeir sem að föndra jólakortin séu byrjaðir, eða eru að fara að byrja að föndra. 
Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir um hvernig má útfæra jólakortin í ár :) 
Þetta virðist allavega ekki vera neitt flókið hérna fyrir neðan :) 
Svo má líka láta börnin bara perla fullt af fallegum jólatrjám á kortin :) 
Engin ummæli:

Skrifa ummæli