divider

divider

Instagram

Ég er orðin pínulítið forfallinn instagrammari ;) Enda skemmtilegt að nota þetta app og svo er síminn alltaf við höndina til þess að taka einhverja sniðuga og fallega mynd. 
Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir sem ég hef tekið á nýja árinu.


Listaverkasýning hjá dætrum mínum í stofunni - uppáhalds. 

Nína Dögg að leika úti í kuldanum

Stígvélaða fjölskyldan. - hér er til alltof mikið af stígvélum!

Neró - fallegasti Labradorinn ;) 

Skemmtileg mynd af flottum börnum sem öll voru á leið að sjá Dýrin í Hálsaskógi :) 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli