divider

divider

HönnunarMars I

Ég kíkti á Samsuðu - sýningu vöruhönnuða í Höprunni í dag. Mjög skemmtileg sýning sem ég mæli með að þið kíkið á um helgina. Þar var líka margt fallegt og forvitnilegt að sjá.
Ég ætla að byrja á því að sýna ykkur nýja vöru frá Ingibjörgu Hönnu og Höllu Bjög Kristjánsdótttir. En Ingibjörg Hanna er þekkt fyrir Raven herðatréð sem hún hannaði fyrir nokkrum árum, en herðatréð er einmitt til á mörgum heimilum. 

Undurfalleg steypt klukka sem nefnist Buoy


Það dettur meira inn á bloggið á morgun frá HönnunarMarsinum :) 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli