divider

divider

Páskaföndur

Ef þið viljið dunda við að blása úr nokkrum eggjum með börnunum ykkar og skreyta fyrir páska þá eru hér tvær fallegar leiðir sem má fara í skreytingum. 
Fyrst þarf ég að segja ykkur að trikkið við að blása úr eggi er að gera annað gatið aðeins stærra en hitt. Blása svo í gegnum litla gatið og láta eggið fara út um stóra gatið. Þá er þetta ekkert mál. 

Svo má kaupa nokkur tattoo í sjálfsalanum hjá Bónus og skreyta eggin með börnum...
...ja eða nota bara falleg límbönd frá því á jólunum ;) 1 ummæli:

  1. ahhh var einmitt að klára málun á nokkrum

    frétti samt af því í fyrra eftir að ég var orðin fjólublá í framan að blása úr slatta af dverghænueggjum að það er hægt að fara bara uppí apótek og splæsa í eitt stykki sprutu og soga bara eggið úr

    SvaraEyða