divider

divider

Óróar í barnaherbergið.


Þessa dagana er ég voðalega hrifin af óróum. Mig langar svo til þess að búa til fallegann óróa í barnaherberin hjá dætrum mínum. Eitthvað fallegt sem gaman er að eiga. 
Hér fáið þið að sjá þá óróa sem hafa verið að veita mér innblástur í þetta verkefni mitt sem enn er reyndar á byrjunarstigi. Vonandi kemst verkefnið á lokastig :) 

Fallegir ekki satt? 

...og líklega ekkert svo flókið að búa þá til heldur. 

Eigið góða helgi.
1 ummæli: