divider

divider

Færanlegt Veggfóður


Það kannast allt ungt fólk við það að vera í leiguhúsnæði og geta ekki gert alveg eins kósý í kringum sig og þeim langar. Hygge & West er með góða lausn á málunum! 
Nýlega fór í sölu hjá þeim veggfóður fyrir "leigjendur". En veggfóðrið er þannig að það er mjög auðvelt í uppsetningu og það er líka MJÖG auðvelt að taka það NIÐUR! - OG það skemmist ekkert þegar það er tekið niður þannig að auðvelt er að nota það aftur og aftur! 

Nú þarf ekki að splæsa í málningu. Nú kaupir fólk bara veggfóður. Veggfóðrar svo allt voðalega fallega og tekur veggfóðrið svo bara með sér þegar það flytur. 




Engin ummæli:

Skrifa ummæli