divider

divider

Falleg veggfóður frá Mr. Perswall


MR. Perswall er skemmtileg netverslun sem selur öðruvísi veggfóður. Ég gleymdi mér alveg við að skoða allt það sem þeir bjóða uppá en veggfóðrin frá þeim fyrir barnaherbergin eru ótrúlega falleg. 
Búðin er sænsk svo það ætti að vera lítið mál að panta frá þeim og láta senda hingað heim. 
Ég gat varla valið úr fallegum veggfóðrum til þess að sýna ykkur hér á blogginu, það er svo mikið til hjá þeim fallegt, en þetta er bara hluti af því sem er í boði. 
Engin ummæli:

Skrifa ummæli