divider

divider

Heima hjá Elínu Kling

Elin Kling er fræg fyrirsæta, tískubloggari og ritstjóri sænska tímaritsins STYLEBY. Elin hefur verið mjög farsæl í starfi og er fyrsti tískubloggari í heiminum sem hefur hannað sína eigin línu fyrir H&M og ferill hennar verður alltaf bara æ farsælli. En ég ætla ekki að rekja feril hennar hér... að öðru..

Nú hefur Elin sett litlu íbúðina sína í Stockholm á sölu en hér fyrir neðan má skoða myndir af íbúðinni hennar.  Mjög falleg og minimalisk íbúð sem ber samt pínu vott um að þarna búi einhver sem lítið er heima. En vegna vinnu sinnar hefur Elin þurft að ferðast mikið um heiminn og er því ekki mikið heima.
Engin ummæli:

Skrifa ummæli