divider

divider

Jólin á Instagram


Já elskurnar mínar. Hugmyndasvampurinn er á Instagram. Sem er svo skemmtilegt því að þá er hægt að mynda og deila fallegum hlutum strax... og safna fallegum myndum af fallegum hlutum. List og menningu, hönnun og góðum hugmyndum og öllu þar á milli :) 
Endilega fylgist með okkur hér: Hugmynda-instagrammið

En eins og þið sjáið þá er ég aðeins farin að pakka inn gjöfunum. Skrautið á pakkana fékk ég í Söstrene Grene. :) 




Engin ummæli:

Skrifa ummæli