Hlín Reykdal fata- og skartgripahönnuður kom með nýja línu af skarti nú fyrir þessi komandi jól sem er alveg einstaklega falleg. Línan hefur skírskotun í skotthúfuna sem er hluti af íslenska þjóðbúningnum en skotthúfan hefur "skott" líkt og sjá má hér á hálsmeninu fyrir ofan.
Línan er alveg afskaplega elegant og það er á hreinu að á jólagjafaóskalistanum mínum má finna eitt svona fallegt hálsmen með svörtu skotti :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli