divider

divider

Fáðu þér meira nammi....




Fyrsta færslan mín á nýju bloggi. 
Ég er búin að vera að velta því fyrir mér að byrja með nýtt og þæginlegra blogg síðan snemma á seinasta ári, en ákvað, með hjálp Örnu vinkonu minnar, að láta það bara gerast núna... :)

Er ekki bara ideal að byrja bloggið með færslu á íslenskri hönnun?
heldþanú!


hér fyrir ofan sjáum við "Jewelry hanger" eftir Hrafn Gunnarsson.

og að neðan sjáum við "Tools to Bake" eftir Hrafnkell Birgisson




persónlega langar mig meira í kökuformin, en það er afþví að ég er svoddan kökukérling...:) minna mig pínu á hjólkoppa... held að það sé einhver þesskonar saga á bakvið hönnunina á þeim. 

hvernig lýst ykkur annars á nýja bloggið?



6 ummæli:

  1. vúhú! fyrst til að kommenta :D Mér lýst stórvel á þetta! Flott útlit líka, alltaf best þegar það er ekkert sem er að trufla mann í kringum textann eða myndirnar sem maður er að skoða :)

    SvaraEyða
  2. hmmm... þú þarft kannski eitthvað að skoða þessa spam-vörn, hún er frekar leiðinleg, tók mig 2 tilraunir að kommenta... Ég veit að blogspot á til þægilegri komment kerfi.

    SvaraEyða
  3. Glæsilegt!
    Endilega komdu með meiri íslenska hönnun.
    En jú ég væri sko alveg til í að eiga kökuformin og skartgripatré. Flottara en að leysa hálsmen úr flækjum endalaust

    SvaraEyða
  4. Oh mig langar líka í kökuformin...samt er ég nú engin bakari, baka aldrei. Myndi samt kannski skella í eina köku ef ég ætti svona fínt form.
    Mér líst vel á þetta...en er sammála Kristínu, ættir að tékka á nýju kommentakerfi.

    SvaraEyða
  5. Mjög flott og skemmtileg síðan, ótrúlega gaman að skoða og fá hugmyndir :) ég kíki alltaf reglulega, you go girl :)
    Kv. Elfa Björk

    SvaraEyða
  6. Gangi þér vel með þetta og vertu dugleg að uppfæra. Láttu bara vita ef þig vatnar myndir!!!
    Kveðja Dedda

    SvaraEyða