divider

divider

kasettu-veskin


Ég keypti mér svona veski í Febrúar í fyrra þegar ég var á hönnunarsýningunni í Stockholmi með bekknum mínum... ég sé pínu eftir að hafa ekki keypt fleiri.... fékk stikkið fyrir 15 sænskar krónur í fyrra.... þetta er eitthvað búið að hækka sýnist mér....  en þetta er töff gjöf!

en ef ykkur langar í svona...þá fáið þið hér á Design Boom


4 ummæli:

  1. Buhu...mig langar líka í nýtt svona:( Mín er komin alveg í hakk!

    SvaraEyða
  2. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  3. töff veski!
    væri sko til í svona
    Fjóla

    SvaraEyða
  4. langaði í svona, tékkaði á þessu allt uppselt
    :(
    kv Helena

    SvaraEyða