divider

divider

Origami

Origami er ótrúlega skemmtilegur heimur í hönnun... og mikið að gerast greinilega :) 
Ég fann hérna nokkra kolla sem ég ætla að sýna ykkur sem allir eiga ættir sínar að rekja til Origami.

þessi hér að neðan heitir Trigami. 
mér finnst hann reyndar ekkert sérlega fallegur... Svo er það Origami Chair
hann er ekkert brjálæðislega origami-legur... en fær að vera með...


þessi er úr línu sem heitir Rockin' fun, er hannaður fyrir börn.


svo er það þessi skemmtilegi origami kollur frá Ligne roset.


og svo að sjálfsögðu minn uppáhalds origami kollur eftir íslenska hönnuðinn Guðrúnu Valdimarsdóttir
Kollurinn heitir 2M21 ummæli: