divider

divider

hvað er klukkan?


Svona klukku er nú bara mjög auðvelt að útbúa.
Það eina sem þarf eru 12 myndarammar og klukkuverk. :)
En myndarammana er nú bara hægt að útvega hér og þar, fínt að fara í t.d. Ikea eða Pier og versla ramma. Svo fær maður klukkuverk eins og þetta í Handverkshúsinu í Bolholti (fyrir aftan sjoppuna sem næturvaktin var tekin upp í) 
svo notar maður bara skemmtilegt ímyndunarafl til þess að fylla út rammana. 
gæti verið skemmtilegt inní svefnherbergið, eða bara á fjölskyldumynda-vegginn:)


3 ummæli:

  1. nice one! ég gæti jafnvel stolið þessari hugmynd, nei, fengið hana lánaða ;) Er nebbla ennþá með auða veggina í stofunni. Þarf virkilega að fara að gera eitthvað í því!

    SvaraEyða
  2. Já...búðu til klukku-listaverk... held að þetta gæti orðið rosa flott:)

    SvaraEyða
  3. ómæ hvað mér finnst þetta vera sniðug hugmynd..

    SvaraEyða