divider

divider

Stockholm Furniture Fair

Á morgun opnar hin skemmtilega hönnunarsýning í Stokkhólmi "furniture fair".
Ég fór með bekknum mínum á sýninguna sem haldin var fyrir ári síðan og það var ótrúlegt ævintýri:)  Sökum fjármálaástands í ár verður maður að sætta sig við að skoða í gegnum netið....en það er alveg gaman líka:) ætla mér að vera með í sýningunni síðar...

Á sýningunni er salur sem kallaður er Greenhouse og þar eru nemendasýningarnar og nýliðarnir í hönnun og það má segja að það sé skemmtilegasti hluti sýninganna. 

ætli ég pósti ekki nokkrum myndum í vikunni frá sýningunni:)


fyrir ofan er verk eftir nemanda úr listaháskólanum í Bergen
og hér fyrir neðan er verk eftir nemanda úr Listaakademíunni í Osló (KHiO)




Engin ummæli:

Skrifa ummæli