divider

divider

Barbie í 50 ár!

Allar stelpur hafa einhverntímann leikið sér í Barbie....enda er hún líka orðin 50 ára kéllingin sú. En það er samt alltaf gaman að skoða barbie og þegar ég var lítil þá lék ég mér mjög oft í barbie....enda skemmtilegast:)



Ég átti aldrei barbie hús, en ég man eftir því að einhver vinkona mín átti svona barbie hús eins og er hér fyrir neðan. Það hús kom á markaðinn árið 1974 og er ótrúlega seventís... heitur pottur og alles...allt tvívítt..:)
En nýjasta húsið sem Barbie á er ALLT BLEIKT!!! það er hér fyrir ofan... persónulega finnst mér neðra húsið miklu flottara og skemmtilegra.... kannski er það tengt minningum...en lyftan er líka flott...og það eru skemmtilegri litir:) meika ekki allan þennan bleika lit.




Hver var það sem átti svona hús???


2 ummæli:

  1. vá hvað þetta neðra er miiiiiklu flottara! Ég átti allavega alveg bleikt ;) En áður en ég fékk þetta bleika notaði ég hús sem pabbi smíðaði og var með alvöru veggfóðri og gólfdúk og svona, vildi að við ættum það ennþá :) Miklu flottara en svona plastdæmi....

    SvaraEyða
  2. Nei vááá!!! Ég man líka eftir þessu neðra, einhver átti svoleiðis sem ég lék mér við..en hver það var...En já bleikt schmeikt komin með ógeð af öllu-bleiku stelpudóti!

    SvaraEyða