divider

divider

Nammi-Sushi


Ég er algjör nammi kerling...en ég er ekkert sérstaklega mikið fyrir Sushi... en flestar skvísur elska bæði Sushi og nammi þannig að þetta er algjör snilld sem kannski smá eftirréttur á eftir Sushi...eða bara í barnaafmæli:)  Myndirnar skýra sig alveg sjálfar fyrir utan þessar fyrstu... en það er platan sem er notuð til að rúlla sushiið (hrísgrjónin). Platan er gerð úr Rice Krispies og uppskritin af því er hér
Gangi ykkur bara vel:)

1 ummæli: