divider

divider

Millibil

Hún Edda bekkjarsystir mín gerði þessa snilldarlega hönnuðu hurð sem hún kallar Millibil. 
Hurðin er bara venjuleg hurð en hægt er að opna hurðina án þess þó að opna hana og þá kemur í ljós Millibil hurðarinnar sem hefur að geyma ótrúlega sniðug hólf og hyrslur fyrir allt það sem maður þarf að geyma nálægt útidyrahurðinni. Eins og t.d. skóhorn, skóbursti, lyklar, sími, póstur ofl. 

þessi hurð er hrein snilld og er eitthvað sem ég ætla að safna mér fyrir til þess að eignast:) Engin ummæli:

Skrifa ummæli